Páskaspenningur!

Kannast einhver viđ páskaföndur? Ungar og egg og hitt og ţetta. Hér á bć er gjarnan perlađur nettur skammtur af ýmsu páskaskrauti, svo er til slatti úr skólanum og síđan ţau voru í leikskólanum. Ţegar viđ vorum komin međ greinar í vasa á tveimur stöđum og enn var slatti eftir sem átti eftir ađ hengja upp brugđum viđ á ţađ ráđ ađ skella restinni á gardínustöngina í eldhúsinu. Ţetta er útkoman:

Svo heppileg vill til ađapril_003.jpg viđ erum međ tvo glugga svo báđir eru nú ósköp páskalegir og ekkert ţarf ađ fara aftur inn í skáp. 

Dýrunn er ađal skreytarinn og í gćr blés hún úr sex eggjum og skreytti fagmannlega. Ţađ kallar á bakstur hjá kerlunni og ég ćtla ađ vera svo gamaldags ađ skella í vínarbrauđ međ rabarbarasultu. Ég fann slatta af henni ţegar ég tók til í ísskápnum í gćr.  

april_008.jpgŢarna sést skutlan međ eitt eggiđ sem hún málađi.

 

Mér ţykir ótrúlega gaman ađ halda upp á ýmislegt sem ţau hafa föndrađ í gegnum tíđina og uppáhalds páskaunginn fékk sér myndatöku í gćr ţar sem hann tróndi á gardínustönginni.  Höfundur ţessa svipprúđa fugls er Friđrik og hann gerđi hann á leikskólanum í sínum tíma.

paskaungi.jpgHér eru ađ hefjast framkvćmdir í barnaherbergjum. Friđrik flyst á neđri hćđ og Dýrunn í hans herbergi og ađ sjálfsögđu ţarf ađ fínisera og mála svo ég tali nú ekki um ađ finna stađ fyrir drasliđ sem er fyrir í herberginu. 

Njótiđ frídaganna ţegar ţeir koma Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já,Vínarbrauđ

Sjonni (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 21:49

2 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Já ţú verđur ađ rölta viđ áđur en ţau klárast. Hér eru ţrír úlfar sem eru mjög spenntir fyrir vínarbrauđinu . Ekki síst sá stćrsti og feitasti, enda ástćđa fyrir ţví hvađ ég baka ţađ sjaldan.

Solveig Friđriksdóttir, 7.4.2009 kl. 22:03

3 identicon

Alltaf gaman af páskaföndri barnanna, ég held ađ ţađ sé ennţá eitthvađ til af páskaföndri hér niđri í kössum frá ţví ađ Alda og Hilmar voru á leikskólanum... Gleđilega páska.

Áslaug (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 19:47

4 identicon

Gamaldags vínarbrauđ međ rabbabarasultu er alltaf vinsćlt.

Tala nú ekki um ţegar glassúriđ er komiđ ofaná.......

Ţóra Björk (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 22:46

5 identicon

Fínt hjá krökkunum. Ég bjó til marglita fugla úr ţćfđri ull handa barnabörnunum sem urđu víst páskarjúpur. (Hann Emil kallađi ţá rjúpur)

Sólrún (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband