-Markađurinn-
Mánudagur, 24. nóvember 2008
Síđustu daga hefur tilveran snúist í kringum jólamarkađinn sem var loksins á sunnudaginn. Hér er búiđ ađ baka kökur og trölladeig og afraksturinn var seldur um helgina. Ekki skrýtiđ ađ í dag sé ég eins og hvítur stormsveipur ţví húsiđ er glimrandi af glimmeri í hólf og gólf. Kannski ćtti ég ađ sleppa ţví og nýta ţađ sem jólaskraut .
Ţetta er held ég í 12 skipti sem markađurinn er haldinn og alltaf er ţetta jafn gaman. Ég hef sjálf tekiđ ţátt síđustu ár til ađ auglýsa sjálfa mig og viđskiptin mín og svo fóru krakkarnir af stađ í fyrra.
Alltaf góđ stemmning og notalegt, kaffihús međ vöfflum, kakó og kaffi, tónlistaratriđi og söngur.
Ađ sjálfsögđu fylgja myndir af börnunum viđ borđin sín.
Athugasemdir
Kökurnar voru ljúffengar! nammi namm. Og glimmerjólatré úr trölladeigi mun hanga á jólatrénu hjá mér í ár.
Sólrún (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 20:09
Já ţađ var reglulega gaman og ég held ađ ţađ sé rétt ađ ţetta sé í 12 skipti sem markađurinn er, allavega má rekja hann aftur til ţegar Anna Dögg hćtti hér í skóla. tek undir međ Sólrúnu, kökurnar runnu ljúflega niđur.
Ţađ er alltaf gaman ađ sjá krakkan međ borđ.
ţau eru alveg frábćr.
Ţóra (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 22:06
Anna Dögg klárađi skólann 98 ţannig ađ ţađ eru 10 ár síđan ef ţetta miđast viđ hana;)
Alda Rut (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 14:13
Hann er ađ minnsta kosti 11 ára. Jósef flutti á Stödda ´97 og ţađ var markađur ţá. Hann man ţađ eins og gerst hefđi í gćr og heldur ađ ţađ hafi ekki veriđ sá fyrsti. Eru ţeir ţá ekki 12? Flott tala
Solveig Friđriksdóttir, 30.11.2008 kl. 21:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.