Dagur 3, doksi og markadur heimsóttur
Fimmtudagur, 12. júní 2008
Já tokkalegt er tad. Kerlan skellti sér í eitthvad ofnaemi svo i morgun var farid i ad leita laeknis. Tad kostadi augun úr ad vísu en tar sem familían er vel tryggd treystum vid tvi ad tad fáist endurgreitt. Ég fékk krem og toflur og treysti ad tad fari ad minnka. Ég get haldid mig í sólinni bara med hendur nidri tví útbrotin eru undir handakrikunum (ákvedinn kostur hehe).
Í dag er líka markadsdagur og vid kikkudum a hann. Tar er haegt ad kaupa ýmislegt á gódu verdi. Vid erum nú mjog hófsom og missum okkur ekki í neina vitleysu. Krokkunum var svo heitt ad tau skelltu sér á sundlaugarbakkann til ad kaela sig medan eg var i laeknastandinu.
Ég hef enn ekki leitad ad íslensku stofunum í tolvunni en tetta er alveg vid haefi ekki satt ?
Tetta er heitasti og sólríkasti dagurinn og meira en nóg fyrir krakkana ad snúast í sólinni nidri í bae. Vid dveljum tví líklega vid sundlaugina og fáum okkur rolt seinnipartinn eda í kvold.
Bless í bili......
Athugasemdir
Æ, en notalegt, sól, hiti, sundlaug.....Vona að exemið lagist.
Sólrún (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 23:01
Blessud vonandi lagast ofnaemid og hafid thad mjog gott. Thad er buid ad vera yndislegt hja okkur sidan vid komum til Tyrklands.
Aslaug (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 15:11
Hlakka til ad fá fréttir frá Tyrklandi og ad sjá myndirnar :) Gott ad tad er komin stafraen taekni svo vid sjáum taer á tessu ári hehe.
Solveig Friðriksdóttir, 15.6.2008 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.