Speki dagsins
Miðvikudagur, 6. júní 2007
Kemur úr lítilli blárri bók sem heitir "The treasury of quotes" eftir Bryan Tracy og ég ætla að leyfa þeim að standa á ensku.
"Obstacles are what you see when you take your eyes of your goals".
"Any great achievement is preceded by many difficulties and many lessons; great achivements are not possible without them"
Og eitt varðandi velgengnina...
"Success comes in cans, not in cant´s"
Og þar sem ég er minn eign herra í dag og er að skipuleggja tíma minn er þetta gott...
" You are always free to choose what you do first, what you do second, and what you do not do at all".
" Time management is really personal management, life management and management of yourself".
Hafið það gott !
Athugasemdir
Solla mín...það er mannbætandi að lesa bloggið þitt.
Fjóla Þorsteins (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 23:17
Ég geri mitt besta.... eitt af því sem ég er að vinna í, nenni ekki að detta í eitthvað svartsýnisbull. Það dregur mann bara meira niður.
Solveig Friðriksdóttir, 8.6.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.