Mér líður í dag...

..eins og trukkur hafi keyrt yfir mig en samt er ég svo glöð og ánægð. 

Um helgina var sannkölluð mega helgi hjá mér og Herbalifevinum mínum á Íslandi. Á föstudagskvöld fræddi ég stóran hóp af mínum nánasta samstarfsfólki um persónulega uppbyggingu og fræddist sjálf heilmikið.

Á laugardag fræddist ég enn meira og tók eina mikilvæga ákvörðun. Um kvöldið var okkur boðið í Kokteil í Turninum í Kópavogi ásamt góðu fólki sem allt á það sameiginlegt að hafa unnið vel og markvisst síðustu mánuði og fékk þessa viðurkenningu að launum.

Sunnudagurinn ekki síður magnaður, þá starfaði ég við Sportrástefnu sem Herbalife hélt í Háskólabíói og það mættu hvorki meira né minna en um 1000 manns. Aðal gestirnir voru dr. Luigi Gratton og Else Lautala, ótrúlega magnað fólk og gaman að hitta þau líka privat og persónulega eins og sum okkar fengum á laugardagskvöld og sunnudagsmorgun.

Ég var í sjeikliðinu og það þurfti snör handtök að blanda sex tegundir af sjeikum ofan í 1000 manns, ótrúlega magnað. 

Mesta ánægjan var að hafa bóndann með og hafði hann gaman af þó honum væri ekki þrælað í gegnum allt prógrammið, menn hafa bara úthald í það þegar 

Þetta var vægast sagt stór vítamínsprauta og ég ætla ekki að hafa meiri orð um það.... búin að panta drykkinn og bíð spennt Wink   

Kíkið á linkinn ...   www.herbalife-h3opro.com/is/ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar og takk fyrir frábæra helgi  Er ekki enn komin niður á jörðina þó ég sé mjög þreytt og hefði verið til að það væri sunnudagur í dag. Þú varst frábær á föstudaginn og margt sem þú sagðir situr í mér TAKK FYRIR  

Marta (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 18:58

2 identicon

Hæjó..

Mér fannst þú samt ekki líta út eins og trukkur hefði keyrt yfir þig.. Bara svo voða sæt og fín eins og alltaf   Mágkona mín var þarna í háskólabíó og sat við hliðina á Mr Gratton.. hún er ennþá í skýjunum ..

Síja..

Dreifbýlistúttan (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband