Íslenskur 17. júní, heldur betur og svo bara steik...
Fimmtudagur, 19. júní 2008
Halló halló. Vid erum hér enn, tad er svo stappad í einu tolvuna á hótelinu ad ég hef haldid mig til hlés.
Takk fyrir kvedjurnar ad heiman.
17. júní rann upp nokkud bjartur og fagur og vid vorum fyrst ad skella fánanum upp. Ekki slaemt ad halda upp á tjódhátídardaginn med Herbalife fólki á leid á rádstefnu tví vid erum med alvoru fána á stongum og alles og tad var flaggad á fimm svolum.
Nú tad átti ad sjálfsogdu ad fagna a stondinni hehe, en eftir hadegi tykknadi upp og vid bidum fyrstu skúrina af okkur í lobbíinu. Nú svo var lagt af stad og tad var frekar íslensk stemning í vedrinu, kalt og hráslagalegt. Vid vorum ekki komin langt tegar himnarnir hrundu gersamlega yfir okkur og vid leitudum skjóls undir búdarmarkísum.
Tad stytti upp og á strondina komumst vid, áttum tar ca 15 hráslagalegar mínútur og tá fór aftur ad rigna. Vid fórum tví heim med íslenska fánann okkar og skottid á milli lappanna. Tetta var samt mjog skemmtilegt og lídur aldrei úr minni.
Sídan tá hefur verid sól og svakalega heitt á okkar maelikvarda, úff úff. Vid fórum í vatnagard í gaer og tad var gaman. Vid Dýrunn héldum okkur í litlu sundlauginni medan fedgarnir voru í hradari brautum. Vid sáum hofrungasýningu og páfagaukasýningu og tetta var alveg ljómandi.
Í dag hofum vid steikt okkur vid laugina, nidri á stond og svo aftur vid laugina til ad nota sídasta daginn okkar í Tossa. Jósef er nett raudur eftir daginn og vid hin voda útitekin. Maelikvardinn á gaedi frísins liggur ekki í brúnku heldur notalegheitum og afslappelsi.
Á morgun er tad Barcelona og tá fer tetta frí ad lída undir lok. Ég maeli 100% med Tossa, hér er yndislegt ad vera og hingad kem ég orugglega aftur.
Bid ad heilsa í bili......... Sólarkvedjur....
Athugasemdir
Gaman að frétta frá ykkur. Njótiði daganna sem eftir eru!
Sólrún (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 09:52
Sem sagt ekta hátíðarveður.Hafið það sem allra best og hlakka til að sjá ykkur.
Sigurjón. (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.