Áfram međ klukkiđ...
Föstudagur, 20. júlí 2007
Ţetta er eiginlega framhald af fyrri fćrslu ţví í klukkinu felst ađ sá sem er klukkađur á ađ skrifa 8 stađhćfingar um sjálfan sig. Hér koma ţćr:
Solla
Yngsta dóttir Sollu og Frissa, örverpiđ eđa gólfsópiđ eins og pabbi sagđi.
Er glađlynd og ljós yfirlitum.
Gift Jósef og á međ honum börnin Friđrik og Dýrunni, fékk Höllu međ í bónus :)
Flutti á heimaslóđirnar fyrir níu árum
Ferđast gjarnan og ţykir gaman ađ elda (og borđa) góđan mat
Hef áhuga á hreyfingu og hollum lífsháttum og stunda jóga mér til ánćgju og heilsubótar
Er stoltur Herbalife dreifingarađili
Starfa viđ kennslu: sérkennslu í skólanu, jógakennari og kenni fólki í Herbalinu
.... hvađ eru komin 8 atriđi og ég var rétt ađ byrja. Hallhildur, Helga og Fjóla lesiđ pistilinn hér fyrir neđan.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.