Bóndadagur taka fjögur......
Fimmtudagur, 19. janúar 2012
Vá ţetta ćtlar ađ verđa erfiđ fćđing. Ég er búin ađ gera nokkrar tilraunir viđ ađ skeyta Word skjali inn í textann á fćrslunni sem ég var ađ skrifa en alltaf hverfur hún.
Ég er í nokkrum útgáfum búin ađ endurskrifa hvađ ég er veik fyrir hákarli, ađ ég ćtli ađ elda lasange á morgun fyrir bóndann minn og annađ heimilisfólk og ađ ég hafi rekist á ţessa uppskrift sem mér ţykir spennandi og ég ćtla ađ útfćra eftir innihaldi ísskápsins hjá mér ţar sem ég komst ekki í búđ á Rfj. í dag.
Ţetta var stutta útgáfan og ţetta virđist ćtla ađ takst í ţetta sinn.
Njótiđ
Lúxus hollustu lasagna frá Hreyfingu
Uppskriftin er fyrir 8 manns
150g nauta og lambahakk
handfylli spergilkál
6-8 kirsuberjatómatar
5 hvítlauksrif
1 rauđlaukur
2 handfylli spínat
Stór gul paprika, skorin i sneiđar
2 blađlaukar,skornir í sneiđar og svo til hálfs
3 krukkur Toscana pastasósa (fćst í Krónunni)
nýmalađur svartur pipar
Best á allt Pottagaldrakrydd
Ítölsk hvitlauksblanda Pottagaldrakrydd
rifinn ostur
lasagna blöđ
Saxa lauk og hvítlauk og steikja á pönnu međ hakki.
Blanda út í spergilkáli, tómötum og blađlauk, steikja létt í smá stund.
Hella úr 3 krukkum pastasósu saman viđ. Krydda međ salti og pipar.
Láta malla í 5-6 mín.
Setja í ofnfast fat, fyrst lag af grćnmetissósunni, lasagne blöđ yfir og svo aftur lag af sósu og aftur lasagneblöđ og aftur sósu. Rađa ofan á papriku og spínati og krydda međ Ítölsku hvítlauksblöndunni. Baka í ofni i 25 mín.
Setja rifinn ost yfir og Best á allt krydd og baka í 5 mín í viđbót.
Beriđ fram međ grófu brauđi, gjarnan međ hvítlauksolíu og ristuđu í ofni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.